NÁTTÚRAN
OG UMHVERFIÐ

Staðir til að skoða í nágrenninu eru fjölmargir. Sumir hverjir eru nú þegar fjölsóttir ferðamannastaðir og svo eru aðrir sem eru mun fáfarnari og enn eru nokkrir sem bara við vitum um.  Dæmi um staði sem hægt er að finna nánari upplýsingar um eru:

Raufarhöfn – Norðurheimskautsgerðið
Dettifoss
Ásbyrgi
Hljóðaklettar
Vesturdalur
Húsavík – hvalaskoðunarferðir
Norðurstrandaleiðin
Fuglaskoðunarstígurinn
Melrakkasléttan
Rauðinúpur
Norðurljósin

…  og svo fjölmargir aðrir sem við erum tilbúin til að leiðbeina ykkur með að finna og skoða. 

Við mælum ennfremur með heimasíðu Markaðsstofu Norðurlands þar sem finna má mikið af upplýsingum um afþreyingu á svæðinu:  www.northiceland.is